Fallegur og rólegur dagur
Tókum einn Laugavegs rúnt eftir að við keyptum flugelda.Miðbærinn var fullur af fólki að spóka sig í blíðviðrinu.Held að við höfum séð þrjá íslendinga. Hlustaði að hluta til á Þórdísi, Ágúst Borgþór og Salvöru á Rás tvö. Ræddu um blogg og fleira. Alveg prýðilegt.
Ég glotti þegar ég las Badabing um daginn.Þar skrifaði hann um þessa keppni að fá sem flesta til að lesa síðuna sína.Hann líkti þessu við að búa í blokk og monta sig af hversu margir snerta hjá þér hurðarhúninn.
Ég glotti þegar ég las Badabing um daginn.Þar skrifaði hann um þessa keppni að fá sem flesta til að lesa síðuna sína.Hann líkti þessu við að búa í blokk og monta sig af hversu margir snerta hjá þér hurðarhúninn.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home