CD-diskar
Ég hef gegnum tíðina ekki verið nógu dugleg að kaupa mér CD diska. Fyrir síðustu helgi keyptí ég þó 3 diska í skífunni: nýja diskinn með Marianne Faithfull svona til að undirbúa mig fyrir tónleika hennar 11. nóvember, svo keypti ég mér safndiskinn með EGO - frábær lög og svona á bubbi að vera ekki einhverjir textar sem hann heldur að séu djúpir og gáfumannlegir heldur stórir strákar fá raflost og því um líkt. Svo var það Beach Boys greatest hits - alveg stórkostlegur diskur, þessu lög, þessar raddir, útsetningar - snilld allt saman - það var allt í botni s.l. laugardag þegar ég var ein heima að falda gardínur!!! Já ég faldaði fjórar gardínur með svona strau borða - einstakt afrek!!!!
0 Comments:
Post a Comment
<< Home