Slanga
Ég vildi að ég væri slanga og gæti haft hamskipti! Þegar frystir er lífið erfitt - heilvítis sórinn.
Þó ég sé þokkaleg í húðinn hvað varðar psoriasis útbrotin þá finn ég hvernig húðin verður smá saman þurrari og mig langar úr henni! Ég er aðeins með útbrot í hársverðinum og á fætinum núna, en finn fyrir vanlíðan einhvernveginn um allan kroppinn.
Ég var orðin 37 ára þegar psoriasinn uppgötvaðist og þá varð allur kroppurinn útsteyptur, nema hvað andlitið slapp nokkurnveginn svo og bakið. Heimili mitt varð eins og meðal apótek, allar tegundir af rakakremum. Ég gat ekki skorið t.d. grænmetin án þess að vera með hanska því þetta var undir öllum nöglum. Ég þurfti að fara og láta búa um fæturnar á húðdeildinni og svaf oft með gums í hársverðinum, gums á fótum og gums á höndum. Þetta þýddi að ég varða að sofa með plast hlíf á haus, fótum og höndum - einstaklega sexí.......Ég er bara góð núna, en þetta blundar þarna einhverstaðar.......Eg á náttúrulega að búa þar sem rakt er og hlýtt en ekki þurrt og kalt. Hvernig væri að flytja til Balí t.d?
Þó ég sé þokkaleg í húðinn hvað varðar psoriasis útbrotin þá finn ég hvernig húðin verður smá saman þurrari og mig langar úr henni! Ég er aðeins með útbrot í hársverðinum og á fætinum núna, en finn fyrir vanlíðan einhvernveginn um allan kroppinn.
Ég var orðin 37 ára þegar psoriasinn uppgötvaðist og þá varð allur kroppurinn útsteyptur, nema hvað andlitið slapp nokkurnveginn svo og bakið. Heimili mitt varð eins og meðal apótek, allar tegundir af rakakremum. Ég gat ekki skorið t.d. grænmetin án þess að vera með hanska því þetta var undir öllum nöglum. Ég þurfti að fara og láta búa um fæturnar á húðdeildinni og svaf oft með gums í hársverðinum, gums á fótum og gums á höndum. Þetta þýddi að ég varða að sofa með plast hlíf á haus, fótum og höndum - einstaklega sexí.......Ég er bara góð núna, en þetta blundar þarna einhverstaðar.......Eg á náttúrulega að búa þar sem rakt er og hlýtt en ekki þurrt og kalt. Hvernig væri að flytja til Balí t.d?
1 Comments:
Ég finn engan vegin út hvað kemur þesu í gang hjá mér, og hef ekki sérlega tengt þetta við stress. En þetta er skrítið að fá þetta á fullorðins aldri - verst var ég sumarið góða 1997 þegar ég var með ungan minn í kvikmyndinni góðu, svo fór ég í ljós og eftir svona rúmlega ár var ég orðin bletta laus. Þetta rauk svo aftur upp fyrir tveim árum,ljósameferðin virkaði aftur vel og nú er ég þokkaleg, nema að kuldinn fer á sálina því ég veit hvað húðin er viðkvæm í frosti. Hvað reynist Grími best?
k.
Post a Comment
<< Home