Tuesday, November 02, 2004

Myrkrið

Það var skrýtið að sjá svipinn á stelpunum í gærmorgun þegar þær voru að borða morgunmat svona rétt að verða átta - þær voru alveg gáttaðar á þessu myrkri, enda ekki farið á fætur fyrir klukkan 10:00 í næstum 6 vikur.....

3 Comments:

Blogger Uppglenningur said...

Skolinn byrjadur aftur a Islandi?

2:34 pm  
Anonymous Anonymous said...

Þvi var frestað eftir miðlunartillögu sáttasemjara. Nú er verið að greiða atkvæði og trúlega aftur verkfall næsta þriðjudag því kennarar eru afar ósáttir hversu lítið er í þessari miðlunartillögu eftir 6 vikna verkfall...
K.

10:00 pm  
Anonymous Anonymous said...

Er ekki kominn tími á smá fashion walk fyrir Paradísardísirnar? Ha? :)

9:07 am  

Post a Comment

<< Home