Monday, November 01, 2004

Tvífarar

Hafiði tekið eftir tvíförunum í sjónvarpinu? Annars vegar er það tvífari Áslaugar Dóru Eyjólfsdóttur fyrirverandi útvarps og sjónvarpskonu. Sú sem líkist henni er í dönsku þáttunum Krónikan. Svo er það tvífari útvarps og tónlistarmannsins snjalla Freys Eyjólfssonar. Sá leikur kokkálaða kærastann/eiginmanninn í the L-word á Skjá einum.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home