Monday, December 13, 2004

Ein voða vitlaus....

Já já - ég er með litað hár óvenju ljóst hjá mér þessa daganna. Ég var að horfa á auglýsinguna frá símanum um daginn þar sem þrír englar svífa um á rólum. Ég hugsaði með mér að þetta væru dálítið óvenjulegar konur sem kæmu þarna fram - ekki beint eftir stöðlum. Maðurinn minn og dætur þurfti að segja mér að þetta væru Sveppi og félagar.....Er ég voða vitlaus eða hvað.....

3 Comments:

Blogger huxy said...

mér finnst sveppi reyndar alveg hreint ótrúlega sæt stelpa!

12:29 pm  
Anonymous Anonymous said...

hihihih, ég heyrði nú af einni sem sagði víst þegar hún sá auglýsinguna " Mikið eru þær myndarlegar systurnar, dætur hans Lárusar"

kv, Elma

2:59 pm  
Blogger Hildigunnur said...

ROTFL!

Ekki viss um að systurnar yrðu eins hrifnar...

9:42 am  

Post a Comment

<< Home