Wednesday, December 01, 2004

Jól jól jól

Jæja - nú er hún komin - jóladepurðin - svo skammast ég mín alltaf fyrir að líða svona, sérstaklega þegar dætur mínar með blik í augum og tilhlökkun í kroppnum tala um allar væntingar sínar varðandi jólin og ég bara lýg að ég hlakki líka til og sé líka spennt og það verði rosalega gaman í desember að undirbúa jólin.

1 Comments:

Blogger Þóra said...

Skil þig alveg og trúðu mér þú ert ekki ein um þetta. Ég fæ jólablús á hverju ári....

knús
Þ.(óra Marteins)

10:16 am  

Post a Comment

<< Home