Frábærir tónleikar
Ekki brást hún blessunin! Marianne Faithfull var stórkostleg á tónleikunum í gær. Hún var dálítið óörugg í lögunum af nýju plötunni, enda þetta fyrstu tónleikar hennar eftir að sú plata kom út, en hún rokkaði glæsilega í þeim gömlu góðu. Ég var svo heppin að sitja á 3ja bekk og fékk þetta beint í æð! Alveg æðislegt!
0 Comments:
Post a Comment
<< Home