Loksins
Loksins - komið þráðlaust internet hér heima og nú sit ég við skreytt jólatréð og blogga. Ætla í smáralindina að ná í verðlaun sem við fengu úr kók kippu,kaupa í franska súkkulaðiköku sem ég ætla að hafa í eftirmat á jóladag.Þá verða hér 12 manns í mat, mágur minn, náfrænkan mín, æskuvinkona mín og hennar dóttir og svo vinafólk okkar með sín tvö börn - hér verða semsagt 4 stelpur á aldrinum 9 - 11 ára - það verður stuð. Meira seinna......
0 Comments:
Post a Comment
<< Home