Friday, February 18, 2005

Hænufet....

Dásamlegt að sjá í morgun þegar ég var að kveðja dætur mínar í skólann svona rétt fyrir 08:00 að það var skíma á austurhimni! Þessu er að ljúka - skammdeginu. Ég hef verið komin vel fyrir 07:00 til vinnu alla vikuna og áttaði mig hreinlega ekki á því hversu bjart er orðið á morgnanna. Það var gott að keyra í birtu hingað í Borgartúnið........

0 Comments:

Post a Comment

<< Home