Tuesday, February 22, 2005

Kínahúsið í Lækjargötu...

bregst ekki í hádeginu. Þarna hefur sami kokkurinn eldað í hart nær 20 ár og þetta er alltaf jafn gott. Það er brill í hádeginu að fá sér súpuna og réttina þrjá. Kostar nú 900 krónur en var held ég á 550 þegar við hjónin byrjuðum að fara þarna í hádeginu. Langt síðan ég hef borðað þar að kvöldi til en þarna er margt um manninn í hádeginu.

4 Comments:

Blogger Uppglenningur said...

Ég hef aldrei borðað í þessu rauða húsi. Samt hefur maður milljón sinnum gengið þarna framhjá og var meira að segja einu sinni í fjögur ár í skóla beint á móti. Það einhvern veginn hvarflaði aldrei að manni. Prófa það kannski næst þegar ég er í bænum

Einar

5:19 pm  
Blogger Hildigunnur said...

Kínahúsið klikkar bara aldrei! Allt of langt síðan ég fór þangað síðast, verð að bæta úr þessu...

11:41 pm  
Blogger Gestur Svavarsson said...

Nei, zkokksi er ekki sá sami, Ónei!

8:43 pm  
Anonymous Anonymous said...

Bíddu - ég hélt að sömu hjónin hefðu rekið þetta öll þessi ár
Ég sjálf

10:03 am  

Post a Comment

<< Home