Hver passar okkur?
Sólin skein inn um fallega kirkjugluggana - skuggi yfir fjölskyldu sem má sjá á eftir eiginkonu, móður, dóttur, systur, tengdadóttur. Kirkjan þéttsetin fólki sem syrgir, sem yljar sér við minningar um einstaklega leiftrandi bros, hlýju, gleði, hlátur og tónlist.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home