Monday, March 07, 2005

STAUPASTEINN!STAUPASTEINN!STAUPASTEINN!

"Making your way in the world to day takes everything you've got,,,,,,,"
Þeir eru byrjaðir að endursýna Cheers á Skjá einum - fyrsta þættinum var að ljúka og þetta eru hreint frábærir þættir. Ted Danson, Shelly Long, Rea Perlman, og síðar Kellsey Grammar og Woody Harelson - ég held að þeir hljóti að vera að nálgast þrítugsaldurinn þessi þættir en æðislegir. Sá fyrsti var núna klukkan 17:00 en í dagskrár vikunnar sé ég að þeir eru auglýstir klukkan 18:00 virka daga - kannski einhver vitleysa. Svo eru þeir endursýndir í dagskrárlok einhverntíman eftir miðnætti. Fyrir þá sem ekki hafa séð þessa þætti mæli ég eindregið með að kíkja.."Sometimes you want to go, where everybody knows your name, and they are always glad you came. You wanna be where you can see the troubles are all the same, you wanna be where everybody knows your name...."

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Ætli þér séu ekki 25 ára, gæti trúað því.

11:02 pm  

Post a Comment

<< Home