Tuesday, March 15, 2005

Múslimadætur

Þegar ég horfði á dætur mínar í morgun datt mér í hug að ég væri að senda tvær múslima stúlkur í skólann. Þær eiga báðar svona einhverskonar teygju strokka sem þær nota á margvíslegan hátt um höfðu og háls. Þær huldu gjörsamlega hár sitt í morgun með þessu.....ætli þær fengju að fara í skóla í Frakklandi með þetta um höfuðið?

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Nei, ætli það.

Einar

4:12 pm  

Post a Comment

<< Home