Sunday, April 17, 2005

Rétt skal það vera

Já - stelpurnar í bekknum sameinuðust í afmælisgjöf til stelpunnar - sungið og rosafallegur bolur og eyrnalokkar úr pakkanum í fyrsta tímanum á afmælisdegi hennar...mín glöð en forviða og feimin....

3 Comments:

Blogger Hildigunnur said...

frábært :-)

2:35 pm  
Anonymous Anonymous said...

En ædislegt. Ætlar thá snúllan ad halda veislu?

Thóra Marteins

3:36 pm  
Anonymous Anonymous said...

Ekki á ég von á að hún vilji halda veislu - en þó hugsanlega fyrir frændsystkin sín.....
ég sjálf

2:36 pm  

Post a Comment

<< Home