Mér er óglatt!!!
Að sjá þennan viðbjóðslega Bush biðjast fyrir við líbörur páfa! Hvað sem segja má um íhaldssöm sjónarmið páfa þá var hann einlægur talsmaður friðar í heiminum og lagði ríka áherslu á fyrirgefningu og var alfarið á móti dauðarefsingu. Svo kemur fjöldamorðinginn frá Texas og dirfist að leggjast þarna á bæn! Og Pólverjar úr heimabæ páfa fá ekki að votta honum virðingu sína.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home