Jibbý
Ég varð í 3ja sæti í rauðvínspottinum - það þýðir 5 flöskur. Þetta er í 4 skipti sem hér er pottur og ég hef að sjálfsögðu alltaf verið með. Vann 1. vinning eitt sinn og fékk 12 flöskur þannig að ég er í blússandi plús. Þetta kemur sér afbragðs vel fyrir helgina - ég ætla að kaupa eitthvað rosalega gott á grillið og grilla á hvítasunnudag í bústað. Og drekka mikið mikið rauðvín með....
3 Comments:
Hvernig kemst maður í svona rauðvínspott?
Einar
og hvernig er potturinn ykkar uppbyggður? 5 flöskur í 3. sæti! hmmm?
Ég held að 1. sæti hafi verið 16 flöskur, annað sætið 9 flöskur og svo ég með 5 - ekki slæmt.
Og Einar minn - þú áttar þig á því að við byrjuðum með pottinn þegar þú hættir - við vorum ekki viss um að þú þyldir svona mikið rauðvín fyrr en eftir frakklandsdvölina....
Post a Comment
<< Home