Saturday, May 14, 2005

Litla bretland

er í talsvsverðu uppáhaldi hjá okkur hjónum. Það tók mig dálitla stund að ná húmornum en nú finnst mér þetta frekar fyndið. Við vorum öll fjögur fjölskyldan á búðarrápi í dag og dætur okkar fóru frekar mikið hjá sér þegar við byrjuðum að herma eftir skallanum í hjólastólnum. Bentum út í loftið og tuðuðum "I want that one" Svo hermdum við líka eftir geðsjúklingnum sem er í kvennmannsfötunum.......þeim var ekki skemmt dætrunum en við flissuðum eins og unglingar...

1 Comments:

Blogger Hildigunnur said...

oohhh, þið eruð vond! aumingja unglingarnir (rotfl)

1:16 pm  

Post a Comment

<< Home