Friday, May 13, 2005

Við Vatnsmýrina

Var að hlusta á síðasta lag fyrir fréttir. Þar söng fyrrum samstarfsmaður minn og ljúfmennið Guðmundur Guðjónsson þetta fallega lag Sigfúsar Halldórssonar við ljóð Tómasar Guðmundssonar. Guðmundur Guðjóns hafði sérlega bjarta og tæra rödd - hefur það kannski ennþá þó svo að aldurinn sé farin að færast yfir - hann er þó örugglega sami öðlingurinn.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home