Á nýjum stað
Þegar ég byrjaði sem fastur starfsmaður hér á Umferðarstofu þá vorum við á umferðaröryggissviðninu í frekar leiðinlegu lokali hér á neðstu hæð og snérum út að bílastæðishúsinu svo ekkert sást út. Nú erum við komin upp á 2. hæð og snúum í norður - dásamlegt útsýni yfir Esjuna og Skarðsheiðina, bara verst að ég verð eiginlega að setja kúluna í Nýherjahúsið til að þetta sé fullkomnað.......
1 Comments:
Til hamingju með nýja útsýnið!
Einar
Post a Comment
<< Home