Thursday, May 19, 2005

Júróvisjón

Var að koma frá því að sjá síðustu æfingu fyrir keppnina í kvöld - var þar með minni dómnefnd. Mér brá ekkert lítið þegar ég sá búninginn í blöðunum í morgun en svo skilst mér að það sé búið að laga hann og þrengja, allavega leit hann ekki eins hörmulega út og í blöðunum. Selma kom sterk út og hafði mikla nærveru og dansararnir voru ágætir, en þetta eru engir tímamóta dansar. Þetta verður spennandi í kvöld......

1 Comments:

Blogger Kristján Orri Sigurleifsson said...

Hæ frænka, það gengur svoldið hægt hjá mér að brenna diska, bara búinn að brenna einn en vil brenna fleiri. Þarf allavega að láta þig fá eins og tvær complett Mahler sinfóníur. Sá sem ég er búinn að brenna er safndiskur með slökunartónlist eins og mér finnst best :) Sendi þetta einhverntíma eftir prófið mitt.

10:23 am  

Post a Comment

<< Home