Tuesday, August 16, 2005

Fátt er svo með öllu illt..

Ferlega leiðinlegt að heyra um endalok R-listans. Þó er þarna glæta - það lýtur út fyrir að framsókn nái ekki inn manni í kosningum og það geta ekki verið annað en góðar fréttir....

0 Comments:

Post a Comment

<< Home