Thursday, August 11, 2005

Lea & Perrins

heitir hin eina og sanna worcestershire sósa, enda verið framleidd lengur en elstu menn muna. Nú bregður svo við að þessi sósa er ófáanleg hér á landi. Hún hefur lengi verið illfáanleg og var aðeins til í Nóatúni og svo var Europrise komin með hana líka, en nú fæst hún ekki. Ég ætlaði að panta hana í gær og var búin að setja 5 flöskur í innkaupakörfuna hjá einhverji breskri matarkeðju. Sósan sjálf átti að kosta 11pund alls, en sendingarkostnaðurinn var heil 32 pund. Svo nú bíð ég eftir að hitta á einhvern sem er að fara til Stóra-Bretlands.....eða veit einhver hvar ég fæ Lea & Perrins?

0 Comments:

Post a Comment

<< Home