Megas
Það var skemmtilegt viðtal við Megas í morgunþættinum á rás eitt í morgun og rosalega gaman að heyra hann syngja passíusálmana. Og rétt í þessu var hann að syngja meistara stykkið um Krókódílamanninn og meyjuna og Laufey - ég verð gjörsamlega algjörlega tryllt þegar ég heyri þetta lag - mínu ráðsettu samstarfsmenn horfa á mig stórum augum þegar ég syng og tromma með af rosa fíling
3 Comments:
Hann er ómótstæðilegur.
siggahg
Ég saknaði þín rosalega á föstudagskvöldið....k.
Já sjitt. Var í vandræðum með pössun, gat ekki haft 11 ára skvísu eina heima fram á nótt. En ég mun ekki skrópa oftar.
Post a Comment
<< Home