Saturday, October 07, 2006

Bíó

Ég og sú eldri fórum að sjá Börn í dag og ég var mjög hrifin. Eins var ég rosalega hrifin af tónleikunum með Sinfó,Ragnheiði og Eivöru sem voru í sjónvarpinu í gærkvöldi. Þetta var fínt undirspil með föstudags happy hour...

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

mér fannst tónleikarnir líka mjög fínir...glápti á þá úr mínum leisíboj og raulaði með...Eivör er nú í miklu uppáhaldi hjá mér, hún er yndisleg söngkona

1:17 pm  
Anonymous Anonymous said...

Tónleikarnir voru æðislegir - og gaman að sjá Ragnheiði Ástu í mynd, hún var svo einlæg og fín.
Systa.

1:01 pm  

Post a Comment

<< Home