Monday, October 02, 2006

Spurning gærdagsins var...

....mamma geta leggöng verið þunglynd? Þær höfðu þá verið að horfa á gamlan þátt úr Sex and the City og þar var talað um þetta (örugglega Samantha)

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

frábær spurning:)

hverju svaraðir þú?

6:35 pm  
Blogger Kristin Bjorg said...

Ég varð hissa - og ha!!! en fékk brátt tenginginua á Sex and the City. Heyrðirðu mig í umferðarútvarpinu síðdegis í gær. Þar talaði ég um hjólreiðakonu á besta aldri og hjólreiðakonuna knáu sem lenti í óhappi en var vitur og með hjálm á höfði.....

7:04 am  
Anonymous Anonymous said...

hei! ég missti af því:(

svo er ég í leiðara Moggans í dag. var mér sagt. úff, þessi frægð..

10:58 am  

Post a Comment

<< Home