Saturday, October 07, 2006

Söguskýring

"Sko - þegar Jón Sigurðsson fór til Kaupmannahafnar þá var hann trúlofaður frænku sinni sem okkur finnst ógeðslegt nú til dags. Hún beið eftir honum í tólf ár og mátti ekki tala við neina aðra menn og þegar pabbi hennar Ingibjargar dó þá varð Jón að koma til Íslands og giftast henni"

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

svolítið eins og samband Íslands og Bandaríkjanna... í "varnarmálum" ekki satt?

5:51 pm  
Blogger Anna Kristjánsdóttir said...

Ég man nú ekki hversu skyld þau voru, en það er ekkert því til fyrirstöðu í dag að systkinabörn giftist. Það var miklu strangara áður þegar fólk mátti helst ekki vera nánara en fjórmenningar til að giftast.
Á sextándu öld eignaðist ein heimasætan í Haga á Barðaströnd barn með bróður sínum. Hún varð seinna biskupsfrú!

9:06 am  

Post a Comment

<< Home