Rullur
Stelpurnar eru báðar komnar með hlutverk í nýrri mynd Ara Kristinssonar - lítil að vísu en samt spennandi. Bryndís er með nokkrar línur og verður a.m.k. 3 daga í tökum en Anna er statisti í hóp krakka og verður um 2 daga í tökum. Þetta er skemmtilegt....
3 Comments:
til hamingju með dæturnar sætu og fínu:)
Lítil eða ekki, það skiptir sko engu. Rulla í bíómynd er ævintýri, til hamignju með það!
Já það er rosaleg lukka! Sú yngri var tveggja ára þegar hún "lék" í Stikkfrí hjá Ara og stóð sig býsna vel. Sú stóra hefur verið smá í Saugstofunni þegar vantar krakka. Hún ætlar sér að verða leikkona...
Post a Comment
<< Home