Wednesday, March 15, 2006

Blaðamenn

Ég var að lesa hvað þeir hjá 365 sögðu við yfirheyrslu vegna Bubba málsins. Þeir sögðu það af og frá að fyrirsögning "Bubbi fallin" gæti misskilist og að nokkur gæti misskilið hana.
Hvað með fyrirsagnir eins og "Brynja ólétt" - er þá átt við að hún sé þung. "Brynja ófrísk" - er þá átt við að hún sé eitthvað lasin. "Brynja með barni" - er þá átt við að hún sé að ganga með barn sér við hlið.....ég spyr..

0 Comments:

Post a Comment

<< Home